top of page
Mói bistro verður með glæsileg jólahlaðborð í salnum Hömrum í Hofi þar sem annað hvort Vilhjálmur Bragason eða Rúnar Eff munu veislustýra!
15. nóv (Villi veislustýrir)
16. nóv (Villi veislustýrir)
22. nóv (Rúnar eff veislustýrir)
23. nóv (fullbókað) (Rúnar eff veislustýrir)
6. des (Villi veislustýrir)
7. des (Villi veislustýrir)
Hlaðborðið kostar 11.900 kr á mann og er tilvalið fyrir hópa af ýmsum stærðum, allt niður í 2ja manna borð.
Fyrir borða- og hópabókanir, sendið okkur póst á: Moi@moibistro.is
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í Hof!
(PS dagana 6. og 7. des verður borðhald fyrr en vanalega þar sem margir eru að fara á tónleikana Vitringana 3 í sama húsi sem byrja kl 19:00)
bottom of page